SlideShare a Scribd company logo
1 of 13
Rússland Emilía S
Rússland Rússland er stærsta land í heimi.  Landið er 17.075.200 ferkílómetrar.  Höfuðborg Rússlands heitir Moskva. Í Rússlandi búa um 141.377.752  manns.
Gjaldmiðill Gjaldmiðillinn í Rússlandi heitir Rúbla og skammstafað RUR.
Rússland... Landið fékk sjálfstæði 24. ágúst 1991 og er það þjóðhátíðardagur Rússa.
Nýársdagur og Jólin  Stærsta hátíð í Rússlandi  er nýársdagur (1.janúar).  Rússnesku jólin  eru 7. janúar.
Matur Rússar borða yfirleitt frekar heimræktað  grænmeti og ávexti.  Þeir sem hafa ekki mikinn pening milli handanna borða meira af brauði og kartöflum.  Borsch er afar vinsæl grænmetissúpa og líklega frægasti réttur Rússa.
Rússar fara sjaldan út að borða vegna þessa það er mjög dýrt. Rússar drekka mikið af vodka.
Í borginni  Verkhoyansk mæltist einu sinni  98° frost sem er met í landinu. Sunnar hefur hitinn á sumrin hins vegar stundum farið upp í 38°.
Fjallið Elbrus er hæstra fjall Evrópu (5,642 m). Langt í austur er Kamtsjatka skagi en þar er að finna mörg virk eldfjöll. Elbrus Kamtsjatka
Vötn Bajkalvatner frægasta vatn Rússlands, enda dýpsta og elsta stöðuvatn heims.  Það er einnig stærsta ferskvatnsstöðuvatn heims og inniheldur hvorki meira né minna en 20% af öllu ferskvatni jarðar.
Atvinnuvegir Helstu atvinnuvegir í Rússlandi eru landbúnaður, námagröftur, orkuframleiðsla og véla-, efna-, timbur-, og verkefnaiðnaður.
Trúarbrögð Trúarbrögðin eru Rússneska réttrúnaðarkirkjan : 15-20%  Múslimar: 10-15%  Önnur kristin trúarbrögð: 2%
Samgöngur Mjög fáir Rússar eiga bíl, það telst vera lúxus. Í staðinn nota þeir almenningssamgöngur (strætó og lestar)

More Related Content

More from oldusel3

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgariaoldusel3
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- irisoldusel3
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-irisoldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríkioldusel3
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)oldusel3
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorrioldusel3
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorrioldusel3
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1oldusel3
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örnoldusel3
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktoroldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortoldusel3
 

More from oldusel3 (20)

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgaria
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- iris
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-iris
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríki
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorri
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Lax númi
Lax númiLax númi
Lax númi
 

Evropaa russlandd

  • 2. Rússland Rússland er stærsta land í heimi. Landið er 17.075.200 ferkílómetrar. Höfuðborg Rússlands heitir Moskva. Í Rússlandi búa um 141.377.752 manns.
  • 3. Gjaldmiðill Gjaldmiðillinn í Rússlandi heitir Rúbla og skammstafað RUR.
  • 4. Rússland... Landið fékk sjálfstæði 24. ágúst 1991 og er það þjóðhátíðardagur Rússa.
  • 5. Nýársdagur og Jólin Stærsta hátíð í Rússlandi er nýársdagur (1.janúar). Rússnesku jólin eru 7. janúar.
  • 6. Matur Rússar borða yfirleitt frekar heimræktað grænmeti og ávexti. Þeir sem hafa ekki mikinn pening milli handanna borða meira af brauði og kartöflum. Borsch er afar vinsæl grænmetissúpa og líklega frægasti réttur Rússa.
  • 7. Rússar fara sjaldan út að borða vegna þessa það er mjög dýrt. Rússar drekka mikið af vodka.
  • 8. Í borginni Verkhoyansk mæltist einu sinni 98° frost sem er met í landinu. Sunnar hefur hitinn á sumrin hins vegar stundum farið upp í 38°.
  • 9. Fjallið Elbrus er hæstra fjall Evrópu (5,642 m). Langt í austur er Kamtsjatka skagi en þar er að finna mörg virk eldfjöll. Elbrus Kamtsjatka
  • 10. Vötn Bajkalvatner frægasta vatn Rússlands, enda dýpsta og elsta stöðuvatn heims. Það er einnig stærsta ferskvatnsstöðuvatn heims og inniheldur hvorki meira né minna en 20% af öllu ferskvatni jarðar.
  • 11. Atvinnuvegir Helstu atvinnuvegir í Rússlandi eru landbúnaður, námagröftur, orkuframleiðsla og véla-, efna-, timbur-, og verkefnaiðnaður.
  • 12. Trúarbrögð Trúarbrögðin eru Rússneska réttrúnaðarkirkjan : 15-20% Múslimar: 10-15% Önnur kristin trúarbrögð: 2%
  • 13. Samgöngur Mjög fáir Rússar eiga bíl, það telst vera lúxus. Í staðinn nota þeir almenningssamgöngur (strætó og lestar)